Ryđfrítt stangarstál

Eigum á lager flestar gerðir af ryðfríu stangarstáli

Efnisgæði: EN 1.4307 (304L), EN 1.4404 (316L), EN 1.4305 AUTO (303) auk EN 1.4057

Stálið okkar kemur frá viðurkenndum evrópskum framleiðendum og er þar Valbruna frá Ítaliu fremstur í flokki.