Hitastopp

Hindrar hitaþenslu í allt að 4000°C

Engir oxýðmyndunarblettir.

Má leggja á og við viðkvæm efni t.d.

Lakk. króm, gúmmí og gler.

Sérstaklega hentugt við suðu á þynnri efnum.

Efnið skal leggjast í ca 10mm þykkum lögum.

Efnið er vatnsþynnanlegt.  

Eftir hverja notkun er hægt að endurnýta þann hluta

efnisins sem ekki þornaði upp.

 

Kemur í 1 kg. dósum