04.10.2016
Nżr starfsmašur, Einar Žór Jónsson

Einar Þór Jónson hefur hafið störf hjá Metal.

Einar hefur áralanga reynslu í sölu og innkaupum á áli, stáli, plasti, kopar, messing og byggingavörum og kemur til með að sinna þeim vöruflokkum hjá okkur.