26.09.2016
Viğ erum nır umboğsağili fyrir ÍSAGA

ÍSAGA ehf, hefur verið með umboð í verslun WURTH ehf í Garðabæ undanfarin ár. Nú er WURTH að flytja úr Garðabæ og því þarf að færa umboðið.

Nýr umboðsaðili fyrir ÍSAGA ehf í Garðabæ verður fyrirtækið Metal ehf Suðurhrauni 12b Garðabæ:

  

Opnunartími hjá METAL ehf er: 

Mánudaga – Fimmtudaga  frá kl. 08.00- 17.00  og Föstudaga  frá 08.00 – 16.00